Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsta stigs bygging
ENSKA
primary structure
Svið
lyf
Dæmi
[is] Sameindafræðilega og lífefnafræðilega lýsingu á nýtjáða prótíninu, þ.m.t. ákvörðun á fyrsta stigs byggingu, mólþyngd (t.d. með því að nota massagreiningu), rannsóknir á breytingum eftir þýðingu og lýsingu á hlutverki þess.

[en] A molecular and biochemical characterisation of the newly expressed protein, including determination of the primary structure, molecular weight (for example using mass spectrometry), studies on post-translational modifications and a description of its function.

Skilgreining
[en] the linear arrangment of amino acids in a protein and the location of covalent linkages such as disulfide bonds between amino acids(http://www.vivo.colostate.edu/)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Athugasemd
[en] A nucleic acid sequence is a succession of letters that indicate the order of nucleotides within a DNA (using GACT) or RNA (GACU) molecule. By convention, sequences are usually presented from the 5'' end to the 3'' end. Because nucleic acids are normally linear (unbranched) polymers, specifying the sequence is equivalent to defining the covalent structure of the entire molecule. For this reason, the nucleic acid sequence is also termed the primary structure. (Wikipedia)

Aðalorð
bygging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira