Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningur vegna viðskipta með losunarheimildir
ENSKA
ETS account
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Miðlægi stjórnandinn skal láta landsstjórnendum í té skrá yfir reikninga vegna viðskipta með losunarheimildir sem hafa að geyma alþjóðlegar inneignir sem ekki er hægt að varðveita, skv. 1. og 2. mgr., eftir þær dagsetningar sem þar koma fram. Á grundvelli þessarar skrár skal landsstjórnandinn fara fram á það við reikningshafann að hann tilgreini Kýótóbókunarreikning til að millifæra slíkar alþjóðlegar inneignir á.


[en] The central administrator shall provide national administrators with a list of the ETS accounts holding international credits which cannot be held pursuant to paragraphs 1 and 2 after the dates therein. On the basis of this list, the national administrator shall request the account holder to specify a KP account to which such international credits shall be transferred.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013 frá 2. maí 2013 um stofnun skrár Sambandsins samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðunum Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB og nr. 406/2009/EB og um niðurfellingu reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 og nr. 1193/2011


[en] Commission Regulation (EU) No 389/2013 of 2 May 2013 establishing a Union Registry pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council, Decisions No 280/2004/EC and No 406/2009/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Regulations (EU) No 920/2010 and No 1193/2011


Skjal nr.
32013R0389
Aðalorð
reikningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira