Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi á vinnustað
ENSKA
occupational safety
DANSKA
arbejdssikkerhed
SÆNSKA
säkerhet mot arbetsskador, säkerhet på arbetsplatsen
ÞÝSKA
Sicherheit am Arbeitsplatz
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin ætti að leggja mat á hvaða gerningur er heppilegastur til að tryggja öryggi starfsmanna sem komast í snertingu við hættuleg lyf, þ.m.t. frumueitrandi lyf, á vinnustað.

[en] The Commission should assess the most appropriate instrument for ensuring the occupational safety of workers exposed to hazardous drugs, including cytotoxic drugs.

Skilgreining
[en] safety from personal injury or health damage in connection with work (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/983 frá 5. júní 2019 um breytingu á tilskipun 2004/37/EB um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna áhrifa af krabbameinsvöldum eða stökkbreytivöldum á vinnustað

[en] Directive (EU) 2019/983 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 amending Directive 2004/37/EC on the protection of workers from the risks related to exposure to carcinogens or mutagens at work

Skjal nr.
32019L0983
Aðalorð
öryggi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira