Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notkunaröryggi
ENSKA
functional safety
DANSKA
funktionel sikkerhed
SÆNSKA
funktionssäkerhet
ÞÝSKA
funktionale Sicherheit
Svið
vélar
Dæmi
[is] Að því er varðar efnislegar kröfur ætti þessi reglugerð því aðeins að mæla fyrir um grundvallarákvæði um notkunaröryggi, öryggi á vinnustað og vistvænleika og fela framkvæmdastjórninni vald til að mæla fyrir um tækniforskriftir í framseldum gerðum.

[en] With regard to substantive requirements, this Regulation should therefore lay down only fundamental provisions on functional safety, occupational safety and environmental performance and delegate to the Commission the power to lay down the technical specifications in delegated acts.

Skilgreining
[en] the absence of unacceptable risk of physical injury or of damage to the health of persons or to property owing to hazards caused by mal-functional behaviour of mechanical, hydraulic, pneumatic, electrical or electronic systems, components or separate technical units (IATE, transport, 2019 (tilvísun til 32013R0168)

the part of the overall safety that depends on a system or equipment operating correctly in response to its inputs (IATE, industry, 2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 frá 5. febrúar 2013 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council of 5 February 2013 on the approval and market surveillance of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32013R0167
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira