Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
netverslun
ENSKA
online commerce
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Með tilliti til vaxandi mikilvægis netverslunar, einkum viðskipta yfir landamæri, sem hornsteins í efnahagslegri starfsemi Sambandsins, er mikilvægt að hafa grunnvirki fyrir lausn deilumála neytenda utan dómstóla, sem starfar með eðlilegum hætti, og vel samþættan ramma um lausn deilumála neytenda með rafrænni málsmeðferð á Netinu til að ná megi markmiði innri markaðarins um að efla traust borgaranna á innri markaðnum.

[en] Given the increasing importance of online commerce and in particular cross-border trade as a pillar of Union economic activity, a properly functioning ADR infrastructure for consumer disputes and a properly integrated online dispute resolution (ODR) framework for consumer disputes arising from online transactions are necessary in order to achieve the Single Market Acts aim of boosting citizens confidence in the internal market.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/11/ESB frá 21. maí 2013 um lausn deilumála neytenda utan dómstóla og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun 2009/22/EB

[en] Directive 2013/11 of the european Parliament and of the Council of 21 May 2013 on alternative dispute resolution for consumer disputes and amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2009/22/EC

Skjal nr.
32013L0011
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira