Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óháður stjórnarmaður
ENSKA
independent member
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Miðlægur mótaðili skal koma á fót áhættunefnd, sem skal skipuð fulltrúum stöðustofnunaraðila hans, óháðum aðilum stjórnarinnar og fulltrúum viðskiptavina hans. Áhættunefndin getur boðið starfsfólki miðlæga mótaðilans og óháðum utanaðkomandi sérfræðingum að sitja fundi áhættunefndarinnar án þess að þeir hafi atkvæðisrétt. Lögbær yfirvöld geta óskað eftir því að fá að sitja fundi áhættunefndarinnar án þess að hafa atkvæðisrétt og vera upplýst á viðeigandi hátt um starfsemi og ákvarðanir áhættunefndarinnar. Ráðgjöf áhættunefndarinnar skal vera óháð beinum áhrifum stjórnar miðlæga mótaðilans. Enginn hópur fulltrúa skal vera í meirihluta í áhættunefndinni.


[en] A CCP shall establish a risk committee, which shall be composed of representatives of its clearing members, independent members of the board and representatives of its clients. The risk committee may invite employees of the CCP and external independent experts to attend risk-committee meetings in a non-voting capacity. Competent authorities may request to attend risk-committee meetings in a non-voting capacity and to be duly informed of the activities and decisions of the risk committee. The advice of the risk committee shall be independent of any direct influence by the management of the CCP. None of the groups of representatives shall have a majority in the risk committee.


Skilgreining
[is] meðlimur í stjórn án viðskiptatengsla, fjölskyldutengsla eða annarra tengsla sem skapa hagsmunaárekstur við hlutaðeigandi miðlægan mótaðila hluthafa með yfirráð yfir honum, stjórnendur hans eða stöðustofnunaraðila, og sem hefur ekki haft slík tengsl síðustu fimm ár fyrir stjórnarsetu sína

[en] a member of the board who has no business, family or other relationship that raises a conflict of interests regarding the CCP concerned or its controlling shareholders, its management or its clearing members, and who has had no such relationship during the five years preceding his membership of the board

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R0648
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)

Aðalorð
stjórnarmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira