Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útgefið hlutafé
ENSKA
issued share capital
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við útreikning á skort- eða gnóttstöðum ætti að taka tillit til allra fjárhagslegra hagsmuna einstaklinga eða lögaðila í tengslum við útgefið hlutafé félags eða útgefnar ríkisskuldir aðildarríkis eða Sambandsins.

[en] The calculation of short or long positions should take into account any form of economic interest which a natural or legal person has in relation to the issued share capital of a company or to the issued sovereign debt of a Member State or of the Union.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 236/2012 frá 14. mars 2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga

[en] Regulation (EU) No 236/2012 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2012 on Short Selling and certain aspects of Credit Default Swaps - Short Selling and CDS

Skjal nr.
32012R0236
Athugasemd
Samkvæmt tillögu frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)

Aðalorð
hlutafé - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
issued shares capital

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira