Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkur afleiðna
ENSKA
class of derivatives
Svið
fjármál
Dæmi
[is] III. Brot sem varða gagnsæi og aðgengi að upplýsingum:

a) afleiðuviðskiptaskrá brýtur í bága við 1. mgr. 81. gr. ef hún birtir ekki reglulega og á auðfinnanlegan hátt samanlagðar stöður eftir flokki afleiðna á samningunum sem tilkynntir eru til hennar,

b) afleiðuviðskiptaskrá brýtur í bága við 2. mgr. 81. gr. ef hún heimilar ekki einingunum sem um getur í 3. mgr. 81. mgr. beinan og tafarlausan aðgang að upplýsingum um afleiðusamninga sem þeir þurfa til að uppfylla viðkomandi skyldur sínar og umboð.


[en] III. Infringements relating to transparency and the availability of information:

a) a trade repository infringes Article 81(1) by not regularly publishing, in an easily accessible way, aggregate positions by class of derivatives on the contracts reported to it;

b) a trade repository infringes Article 81(2) by not allowing the entities referred to in Article 81(3) direct and immediate access to the details of derivatives contracts they need to fulfil their respective responsibilities and mandates.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R0648
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)


Aðalorð
flokkur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira