Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleiðusamningur
ENSKA
derivative contract
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að markaðsaðilar greini frá öllum upplýsingum um afleiðusamninga sem þeir hafa fært í afleiðuviðskiptaskrár. Þannig er unnt að geyma miðlægt upplýsingar um áhættu sem er eðlislæg afleiðumörkuðum og gera þær auðveldlega aðgengilegar, m.a. Evrópsku eftirlitsstofnuninni á verðbréfamarkaði, viðeigandi lögbærum yfirvöldum, evrópska kerfisáhætturáðinu og viðeigandi seðlabönkum seðlabankakerfis Evrópu.

[en] It is important that market participants report all details regarding derivative contracts they have entered into to trade repositories. As a result, information on the risks inherent in derivatives markets will be centrally stored and easily accessible, inter alia, to ESMA, the relevant competent authorities, the European Systemic Risk Board (ESRB) and the relevant central banks of the ESCB.

Skilgreining
[is] fjármálagerningur eins og um getur í 4.10. lið C-hluta I. viðauka við tilskipun 2004/39/EB í samræmi við 38. og 39. gr. reglugerðar (EB) nr. 1287/2006

[en] a financial instrument as set out in points (4) to (10) of Section C of Annex I to Directive 2004/39/EC as implemented by Article 38 and 39 of Regulation (EC) No 1287/2006

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories EMIR

Skjal nr.
32012R0648
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.