Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirlýsing um samræmi við reglur um vinnuskilyrði farmanna
ENSKA
declaration of maritime labour compliance
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þegar aðildarríkin framkvæma hafnarríkiseftirlitsskoðanir í samræmi við tilskipun 2009/16/EB skulu þau taka tillit til ákvæða samþykktar um vinnuskilyrði farmanna, 2006, þar sem mælt er fyrir um að samþykkja skuli skírteini um vinnuskilyrði farmanna og yfirlýsingu um samræmi við reglur um vinnuskilyrði farmanna, sem sönnun við fyrstu sýn um að kröfur samþykktar um vinnuskilyrði farmanna, 2006, séu uppfylltar.

[en] Member States, when performing port State control inspections in accordance with Directive 2009/16/EC, should take into account the provisions of MLC 2006 which stipulate that the maritime labour certificate and the declaration of maritime labour compliance are to be accepted as prima facie evidence of compliance with the requirements of MLC 2006.

Skilgreining
regla 5.1.3 í samþykkt um vinnuskilyrði farmanna, 2006

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/38/ESB frá 12. ágúst 2013 um breytingu á tilskipun 2009/16/EB um hafnarríkiseftirlit

[en] Directive 2013/38/EU of the European Parliament and of the council of 12 August 2013 amending Directive 2009/16/EC on port State control

Skjal nr.
32013L0038
Aðalorð
yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira