Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
OTC-afleiða
ENSKA
over-the-counter derivative
FRANSKA
produit dérivé de gré à gré
ÞÝSKA
außerbörslicher Derivativekontrakt, OTC-Derivativekontrakt
Svið
fjármál
Dæmi
[is] OTC-afleiður (OTC-afleiðusamningar) skortir gagnsæi þar sem um er að ræða samninga sem gerðir eru á einkavettvangi og allar upplýsingar um þær eru almennt aðeins aðgengilegar samningsaðilunum. Þær mynda flókinn vef víxltengsla sem getur gert það erfitt að greina eðli þeirra og áhættu. Fjármálakreppan hefur sýnt fram á að slíkir eiginleikar auka óvissu við erfiðar markaðsaðstæður og stuðlar, til samræmis við það, að áhættu fyrir fjármálastöðugleika. Í þessari reglugerð er mælt fyrir um skilyrði til að draga úr þessari áhættu og auka gagnsæi afleiðusamninga.

[en] Over-the-counter derivatives (OTC derivative contracts) lack transparency as they are privately negotiated contracts and any information concerning them is usually only available to the contracting parties. They create a complex web of interdependence which can make it difficult to identify the nature and level of risks involved. The financial crisis has demonstrated that such characteristics increase uncertainty in times of market stress and, accordingly, pose risks to financial stability. This Regulation lays down conditions for mitigating those risks and improving the transparency of derivative contracts.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories EMIR

Skjal nr.
32012R0648
Athugasemd
Áður var meginþýðingin ,afleiða sem verslað er með utan verðbréfamarkaðar´ en breytt 2014 að tillögu samráðshóps fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
afleiða sem verslað er með utan verðbréfamarkaðar
OTC-afleiðusamningur
ENSKA annar ritháttur
OTC derivative contract
OTC-derivative