Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhverft dulkóðunarreiknirit
ENSKA
symmetric encryption algorithm
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Til að viðhalda háu öryggisstigi, skal fjarskiptavirkið leyfa stjórnun á vottorðunum/dulmálslyklunum sem dulkóðunarlausnin fyrir netið notar. Mögulegt skal vera að fjarstjórna dulkóðunarkössunum og fjarvakta þá.
Samhverf dulkóðunarreiknirit (þrefaldur gagnadulkóðunarstaðall (3DES) 128 bita eða betri) og ósamhverf dulkóðunarreiknirit (RSA 1024 bita stuðlar eða betri) skal nota í samræmi við nýjustu tækni.

[en] To maintain a high level of security, the communication infrastructure shall allow managing the certificates/keys used by the network encryption solution. Remote administration and remote monitoring of the encryption boxes shall be possible.
Symmetric encryption algorithms (3DES 128 bits or better) and asymmetric encryption algorithms (RSA 1024 bit modulus or better) shall be used in accordance with the state of the art.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. júní 2008 um raunlæga högun og kröfur landsbundinna skilflata og fjarskiptavirkisins milli miðlæga upplýsingakerfisins um vegabréfsáritanir (VIS) og landsbundnu skilflatanna fyrir þróunaráfangann

[en] Commission Decision of 17 June 2008 laying down the physical architecture and requirements of the national interfaces and of the communication infrastructure between the central VIS and the national interfaces for the development phase

Skjal nr.
32008D0602
Aðalorð
dulkóðunarreiknirit - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira