Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaskrá
ENSKA
trade repository
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja jafngildi samkeppnisskilyrða og alþjóðlega samleitni fylgir þessi reglugerð stefnuramma ráðgjafarnefndarinnar um fjármálastöðugleika. Hún myndar ramma Sambandsins en innan hans má með skilvirkum hætti tilkynna viðskiptaskrám um fjármögnunarviðskipti með verðbréf og birta fjárfestum í sjóðum um sameiginlega fjárfestingu upplýsingar um fjármögnunarviðskipti með verðbréf og heildarskiptasamninga.

[en] In order to ensure equivalent conditions of competition and international convergence, this Regulation follows the FSB Policy Framework. It creates a Union framework under which details of SFTs can be efficiently reported to trade repositories and information on SFTs and total return swaps is disclosed to investors in collective investment undertakings.

Skilgreining
[en] authorised entity that centrally collects and maintains records of the trades (i.e. contracts) behind certain types of transaction on financial markets, for example OTC derivative trades1 and securities financing transactions2 (IATE 2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2365 frá 25. nóvember 2015 um gagnsæi í fjármögnunarviðskiptum með verðbréf og um endurnotkun og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2015/2365 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on transparency of securities financing transactions and of reuse and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32015R2365
Athugasemd
Var áður þýtt ,afleiðuviðskiptaskrá´ en því var breytt 2021 því þar er fleira skráð en afleiðuviðskipti.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira