Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleiðuviðskiptaskrá
ENSKA
trade repository
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gert er ráð fyrir að veiting stoðþjónustu og skýrsluþjónustu í fleiri en þremur flokkum afleiðna hafi bein áhrif á framtíðarveltu afleiðuviðskiptaskrárinnar. Í þeim tilgangi að innheimta skráningargjöld ættu afleiðuviðskiptaskrár því að vera flokkaðar í þrjá mismunandi flokka út frá áætlaðri heildarveltu (há, miðlungs og lág áætluð heildarvelta), þar sem leggja ætti á mismunandi fjárhæð skráningargjalda út frá því hvort þær ætli að veita stoðþjónustu eða skýrsluþjónustu í fleiri en þremur flokkum afleiðna, eða hvort tveggja.

[en] The provision of ancillary services and of reporting services in more than three derivative classes are also expected to have a direct impact on the future turnover of the trade repository. Therefore, for the purpose of charging registration fees, trade repositories should be classified into three different categories of expected total turnover (high, medium and low expected total turnover), to which different registration fees should apply, depending on whether they intend to provide ancillary services or reporting services in more than three derivative classes, or both.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1003/2013 frá 12. júlí 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar gjöld sem Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði innheimtir af afleiðuviðskiptaskrám

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1003/2013 of 12 July 2013 supplementing Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to fees charged by the European Securities and Markets Authority to trade repositories

Skjal nr.
32013R1003
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)