Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öruggt umhverfi
ENSKA
non-hostile environment
DANSKA
non-hostile environment
SÆNSKA
gynnsam miljö
ÞÝSKA
Gebiet ohne schwierige Umgebungsbedingungen
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þyrlur skulu hannaðar til að lenda á vatni eða hafa vottorð til nauðlendingar á vatni í samræmi við viðkomandi lofthæfireglur eða hafa neyðarflotbúnað þegar þær eru starfræktar ... í afkastagetuflokki 1 eða 2 yfir vatni á svæði sem ekki er talið fjandsamlegt, í fjarlægð frá landi sem samsvarar meira en 10 mínútna flugtíma á venjulegum farflugshraða.

[en] Helicopters shall be designed for landing on water or certified for ditching in accordance the relevant airworthiness code or fitted with emergency flotation equipment when operated in ... performance class 1 or 2 on a flight over water in a non-hostile environment at a distance from land corresponding to more than 10 minutes flying time at normal cruise speed.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Aðalorð
umhverfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira