Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þyrlur í A-flokki
ENSKA
category A with respect to helicopters
DANSKA
kategori A for helikoptere
ÞÝSKA
Kategorie A in Bezug auf Hubschrauber
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... þyrlur í A-flokki: fjölhreyfla þyrla sem er hönnuð með hreyflum og kerfum sem hægt er að einangra, eins og tilgreint er í viðeigandi lofthæfireglum, og unnt er að starfrækja með því að nota flugtaks- og lendingargögn, sem eiga við þegar markhreyfill verður óvirkur og tryggir að þar til ætlað yfirborðssvæði og afkastageta séu fullnægjandi til að halda áfram öruggu flugi eða til að hætta við flugtak á öruggan hátt ... .

[en] ... category A with respect to helicopters means a multi-engined helicopter designed with engine and system isolation features specified in the applicable airworthiness codes and capable of operations using take-off and landing data scheduled under a critical engine failure concept that assures adequate designated surface area and adequate performance capability for continued safe flight or safe rejected take-off in the event of engine failure ... .

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Aðalorð
þyrla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira