Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun um staðfestingu reikninga
ENSKA
clearance decision
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þegar síðasta ársskýrsla um framkvæmd áætlunar um dreifbýlisþróun hefur borist framkvæmdastjórninni skal hún greiða eftirstöðvarnar, með fyrirvara um tiltækt fjármagn, á grundvelli hlutfalls samfjármögnunar fyrir hvert forgangsmál, ársreikninga síðasta framkvæmdaárs fyrir viðkomandi áætlun um dreifbýlisþróun og samsvarandi ákvörðunar um staðfestingu reikninga. Þessir reikningar skulu lagðir fyrir framkvæmdastjórnina eigi síðar en 30. júní 2016 og skulu taka til útgjalda sem greiðslustofnunin stofnar til allt til 31. desember 2015.

[en] After receiving the last annual execution report on the implementation of a rural development programme, the Commission shall pay the balance, subject to resource availability, on the basis of the part-financing rate per priority, the annual accounts for the last execution year for the relevant rural development programme and of the corresponding clearance decision. These accounts shall be presented to the Commission by 30 June 2016 and shall cover the expenditure incurred by the paying agency up to 31 December 2015.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1290/2005 frá 21. júní 2005 um fjármögnun sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar

[en] Council Regulation (EC) No 1290/2005 of 21 June 2005 on the financing of the common agricultural policy

Skjal nr.
32005R1290
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
accounts clearance decision