Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsmaður sem ráðinn er samkvæmt sérstökum samningi
ENSKA
contract agent
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Hafi Evrópulögreglan öðru sinni gert tímabundinn samning við starfsmann fyrir þann dag sem ákvörðun þessi kemur til framkvæmda og hlutaðeigandi starfsmaður hefur samþykkt samning sem starfsmaður sem ráðinn er tímabundið eða sem starfsmaður sem ráðinn er samkvæmt sérstökum samningi, samkvæmt þeim skilyrðum sem mælt er fyrir um í þriðju undirgrein 2. mgr., er í framhaldi af því einungis heimilt að gera við hann ótímabundinn samning í samræmi við 4. mgr. 39. gr.


[en] If a second fixed-term contract was concluded by Europol before the date of application of this Decision and the staff member accepted a temporary agent contract or contract agent contract under the conditions laid down in the third subparagraph of paragraph 2, any subsequent renewal may be concluded only for an indefinite period, in accordance with Article 39(4).


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. apríl 2009 um að koma á fót Evrópsku lögregluskrifstofunni (Europol)(2009/371/DIM)

[en] Council Decision of 6 April 2009 establishing the European Police Office (Europol) (2009/371/JHA)

Skjal nr.
32009D0371
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira