Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhæð kröfu
ENSKA
amount of an entitlement
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Þegar um ágreining er að ræða skulu lögbær stjórnvöld teljast, að því er varðar staðfestinguna sem um getur í 1. mgr., vera í aðstöðu til að reikna út fjárhæð kröfunnar eigi síðar en þegar fyrsta stjórnvaldsákvörðunin, sem tilkynnir skuldaranum um skuldina, hefur verið tekin, eða þegar dómsmeðferð hefst, gerist það á undan.

[en] In disputed cases, the competent administrative authorities shall be deemed, for the purposes of the establishment referred to in paragraph 1, to be in a position to calculate the amount of the entitlement not later than when the first administrative decision is taken notifying the debtor of the debt or when judicial proceedings are brought if this occurs first.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1150/2000 frá 22. maí 2000 um framkvæmd ákvörðunar 94/728/EB, KBE um skipulag á eigin tekjum Bandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1150/2000 of 22 May 2000 implementing Decision 94/728/EC, Euratom on the system of the Communities´ own resources

Skjal nr.
32000R1150
Aðalorð
fjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira