Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samummyndun
ENSKA
co-transformation
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... erfðabreytt lífvera sem inniheldur erfðaummyndun með stöflun: erfðabreytt lífvera sem inniheldur fleiri en eina staka erfðaummyndun og er fengin með hefðbundinni víxlun, samummyndun eða endurummyndun.

[en] ... GMO containing stacked transformation events means a GMO containing more than one single transformation event obtained by conventional crossing, co-transformation or re-transformation.

Skilgreining
[en] simultaneous transformation of two or more genes (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 120/2014 frá 7. febrúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1981/2006 um ítarlegar reglur um framkvæmd 32. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003 að því er varðar tilvísunarrannsóknarstofu Bandalagsins fyrir rannsóknir á erfðabreyttum lífverum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 120/2014 of 7 February 2014 amending Regulation (EC) No 1981/2006 on detailed rules for the implementation of Article 32 of Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and the Council as regards the Community reference laboratory for genetically modified organisms

Skjal nr.
32014R0120
Athugasemd
[en] in genetic engineering experiments, it is often necessary to transform with a plasmid for which there is no selectable phenotype and then screen for the presence of that plasmid within the host cell. Co-transformation is a technique in which host cells are incubated with two types of plasmid, one of which is selectable and the other not. Cells which have been transformed with the first plasmid are then selected. If transformation has been carried out at high DNA concentration, then it is probable that these cells will also have been transformed with the second (non-selectable) plasmid. The technique is frequently used in experiments with mammalian cells (http://www.fao.org/docrep/003/X3910E/X3910E06.htm)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
cotransformation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira