Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
höfuðstóll
ENSKA
principal amount
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skilyrðin sem mælt er fyrir um í f-lið 1. mgr. skulu teljast uppfyllt þrátt fyrir lækkun höfuðstóls fjármagnsgerningsins í skilameðferð eða vegna niðurfærslu fjármagnsgerninga sem skilavald stofnunarinnar fer fram á.

[en] The condition laid down in point (f) of paragraph 1 shall be deemed to be met notwithstanding the reduction of the principal amount of the capital instrument within a resolution procedure or as a consequence of a write down of capital instruments required by the resolution authority responsible for the institution.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Sjá einnig ,principal´, ,principal sum´ o.fl. svipaðar færslur. Ath. ,principal amount´ merkir yfirleitt höfuðstóll. Þegar það kemur með veði, er hins vegar talað um nafnverð veðsins, eða annað svipað. Veð hefur tiltekið verðmæti en það hefur ekki höfuðstól. Lán hafa hins vegar t.d. höfuðstól.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira