Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárfestingarfyrirkomulag sem ekki er opið
ENSKA
non-open ended investment scheme
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessum hluta er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir:
1) viðskiptavinur á fjármálamarkaði: viðskiptavinur sem hefur eina eða fleiri gerðir starfsemi sem um getur í I. viðauka við tilskipun 2013/36/ESB að meginstarfsemi, eða er eitt af eftirfarandi:

a) lánastofnun,
b) verðbréfafyrirtæki,
c) sérstakur verðbréfunaraðili,
d) sjóður um sameiginlega fjárfestingu,
e) fjárfestingarfyrirkomulag sem ekki er opið, ...



[en] For the purposes of this Part, the following definitions apply:
1) financial customer means a customer that performs one or more of the activities listed in Annex I to Directive column2013/36/EU as its main business, or is one of the following:

a) a credit institution;
b) an investment firm;
c) an SSPE;
d) a CIU;
e) a non-open ended investment scheme;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)

Aðalorð
fjárfestingarfyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira