Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eimhúðun
ENSKA
vapour deposition
Samheiti
gufuhúðun
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... b) magn hvers efnis sem er talið upp í I. viðauka og, eftir atvikum, II. viðauka, sem þeir hafa sett á markað í Sambandinu, með aðskildum tilgreiningum á því magni sem er sett á markað til notkunar sem hráefni, til beins útflutnings, til framleiðslu á innúðaskömmturum til inngjafar á lyfjafræðilegum innihaldsefnum, til notkunar í herbúnað og notkunar við ætingu á hálfleiðandi efnum eða til hreinsunar á klefum sem eru notaðir til efnafræðilegrar eimhúðunar innan hálfleiðaraframleiðslugeirans, ...

[en] ... b) the quantities of each substance listed in Annex I and, where applicable, Annex II it has placed on the market in the Union, specifying separately quantities placed on the market for feedstock uses, direct exports, producing metered dose inhalers for the delivery of pharmaceutical ingredients, use in military equipment and use in the etching of semiconductor material or the cleaning of chemical vapour deposition chambers within the semiconductor manufacturing sector;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 517/2014 frá 16. apríl 2014 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 842/2006

[en] Regulation (EU) No 517/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on fluorinated greenhouse gases and repealing Regulation (EC) No 842/2006

Skjal nr.
32014R0517
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira