Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknilegur framkvæmdarstaðall
ENSKA
implementing technical standard
DANSKA
gennemførelsesmæssig teknisk standard
SÆNSKA
teknisk standard för genomförande
ÞÝSKA
technischer Durchführungsstandard
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal tryggja að framseldar gerðir og framkvæmdargerðir, tæknilegir eftirlitsstaðlar og tæknilegir framkvæmdarstaðlar samræmist meðalhófsreglunni til að tryggja að meðalhófs sé gætt við beitingu þessarar reglugerðar. Evrópska bankaeftirlitsstofnunin ætti því að tryggja að allir tæknilegir eftirlitsstaðlar og tæknilegir framkvæmdarstaðlar séu þannig úr garði gerðir að þeir samræmist meðalhófsreglunni og hafi hana í heiðri.

[en] The Commission should ensure that delegated and implementing acts, regulatory technical standards and implementing technical standards are consistent with the principle of proportionality, so as to guarantee that this Regulation is applied in a proportionate manner. EBA should therefore ensure that all regulatory and implementing technical standards are drafted in such a way that they are consistent with and uphold the principle of proportionality.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Aðalorð
framkvæmdarstaðall - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira