Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárgrunnsgerningur
ENSKA
own funds instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð ætti einkum að tilgreina hvernig meðhöndla eigi eiginfjárgrunnsgerninga sem gefnir eru út í tengslum við endurfjármögnun samkvæmt ríkisaðstoðarreglum. Ströng skilyrði ættu að ráða því hvort stofnanir geti notið góðs af slíkri meðferð. Að því marki sem slík meðferð gerir kleift að víkja frá nýjum forsendum um gæði eiginfjárgrunnsgerninga ætti að takmarka þau frávik eins og kostur er.


[en] In particular, this Regulation should specify what should be the treatment for own funds instruments issued within the context of a recapitalisation measure pursuant to State aid rules. The possibility for institutions to benefit from such treatment should be subject to strict conditions. Furthermore, to the extent that such treatment allows for deviations from the new criteria on the quality of own funds instruments those deviations should be limited to the largest extent possible.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2015)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira