Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknileg millilending
ENSKA
non-traffic landing
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Bannað er, í samræmi við reglur þjóðaréttar, að samþykkja eða veita aðgang fyrir vöruflutningaflug eingöngu sem sýrlensk flutningafyrirtæki reka og allt flug, sem Syrian Arab Airlines rekur, inn á flugvelli í Sambandinu, nema loftfarið sé í óreglubundinni alþjóðlegri flugþjónustu og lending sé tæknileg millilending eða lending án viðskipta.

[en] It shall be prohibited, consistent with international law, to accept, or provide access to airports in the Union by, exclusively cargo flights operated by Syrian carriers and all flights operated by Syrian Arab Airlines, except where the aircraft is engaged in non-scheduled international air services and landing is for non-traffic or non-commercial traffic purposes.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 325/2013 frá 10. apríl 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi

[en] Council Regulation (EU) No 325/2013 of 10 April 2013 amending Regulation (EU) No 36/2012 concerning restrictive measures in view of the situation in Syria

Skjal nr.
32013R0325
Athugasemd
Páll S. Pálsson, deildarstjóri flugrekstrardeildar hjá Samgöngustofu, staðfestir þessa þýðingu og nefnir einnig no. tæknilending: ... það þegar vélar lenda til þess að bæta við eldsneyti (þegar verið er að ferja vélar yfir hafið og þær hafa ekki drægi yfir hafið). Ekki er um að ræða flutning á fólki né frakt. Þetta á einnig við þurfi vélar að lenda í kjölfar bilana o.þ.h.

Aðalorð
millilending - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
tæknilending
ENSKA annar ritháttur
technical stop
technical landing
stop for non-traffic purposes

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira