Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Bandalag andspyrnu- og byltingarafla Sýrlands
ENSKA
Syrian National Coalition for Opposition and Revolutionary Forces
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... iii. að viðkomandi starfsemi brjóti ekki gegn neinum þeim bönnum sem mælt er fyrir um í reglugerð þessari,
b) viðkomandi aðildarríki hafi haft samráð fyrirfram við þann aðila, rekstrareiningu eða stofnun sem Bandalag andspyrnu- og byltingarafla Sýrlands hefur tilnefnt, að því er varðar, m.a.: ...

[en] ... iii. the activities concerned do not breach any of the prohibitions laid down in this Regulation;
b) the Member State concerned has consulted in advance the person, entity or body designated by the Syrian National Coalition for Opposition and Revolutionary Forces as regards, inter alia: ...

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 697/2013 frá 22. júlí 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 36/2012 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Sýrlandi

[en] Council Regulation (EU) No 697/2013 of 22 July 2013 amending Regulation (EU) No 36/2012 concerning restrictive measures in view of the situation in Syria

Skjal nr.
32013R0697
Aðalorð
bandalag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira