Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðir til útgreiðslu
ENSKA
distributable items
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... liðir til útgreiðslu: fjárhæð hagnaðar í lok síðasta reikningsárs að viðbættum hagnaði frá fyrri árum og varasjóðir sem eru til ráðstöfunar áður en til útgreiðslu til eigenda eiginfjárgrunnsgerninga kemur, að frádregnu tapi fyrri ára, hagnaði sem er óráðstafanlegur samkvæmt ákvæðum í löggjöf eða samþykktum stofnunarinnar og fjárhæðum sem færðar eru í bundna varasjóði í samræmi við viðeigandi landslög eða samþykktir stofnunarinnar, þar sem fyrrnefnt tap og varasjóðir eru ákvarðaðir á grundvelli einstakra reikningsskila stofnunarinnar en ekki á grundvelli samstæðureikningsskila.


[en] ... distributable items means the amount of the profits at the end of the latest financial year plus any profits brought forward and reserves available for that purpose before distributions to holders of own funds instruments less any losses brought forward, profits which are non-distributable pursuant to provisions in legislation or the institution''s bye-laws and sums placed to non-distributable reserves in accordance with applicable national law or the statutes of the institution, those losses and reserves being determined on the basis of the individual accounts of the institution and not on the basis of the consolidated accounts.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)

Aðalorð
liður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira