Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugverji sem starfar við hífingar með þyrlu
ENSKA
HHO crew member
DANSKA
besättningsmedlem vid vinschoperationer från helikopter
ÞÝSKA
Besatzungsmitglied für Hubschrauberwindenbetrieb
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Lágmarksfjöldi í áhöfn mun fara eftir tegund þyrlunnar, veðurskilyrðum, tegund verkefnis og, til viðbótar fyrir starfrækslu á hafi úti, umhverfinu á hífingarsvæðinu, sjólagi og hreyfingu skipsins. Í áhöfn skulu þó aldrei vera færri en einn flugmaður og einn flugverji í HHO-flugi.

[en] The minimum crew will be dependent on the type of helicopter, the weather conditions, the type of task, and, in addition for offshore operations, the HHO site environment, the sea state and the movement of the vessel. In no case shall the minimum crew be less than one pilot and one HHO crew member.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Aðalorð
flugverji - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
helicopter hoist operation crew member

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira