Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber aðili
ENSKA
public sector entity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar áhrif vogunarhlutfallsins á mismunandi viðskiptalíkön eru endurskoðuð ætti sérstaklega að huga að viðskiptalíkönum sem talin eru fela í sér litla áhættu, s.s. fasteignaveðlánum og sértækum útlánum til héraðsstjórna, staðaryfirvalda eða opinberra aðila.

[en] When reviewing the impact of the leverage ratio on different business models, particular attention should be paid to business models which are considered to entail low risk, such as mortgage lending and specialised lending with regional governments, local authorities or public sector entities.

Skilgreining
1 (í stjórnsýslurétti) einstaklingur eða lögpersóna sem hefur með höndum stjórnsýslu á vegum hins opinbera, hvort heldur ríkis eða sveitarfélaga
2 (í verktaka- og útboðsrétti) ríki, sveitarfélög, stofnanir þeirra og samtök og aðrir o. skv. 3. gr. laga 84/2007 um opinber innkaup. Aðili telst opinber, í skilningi 3. gr. l. 84/2007, ef hann getur borið réttindi og skyldur að lögum og sérstaklega hefur verið stofnað til hans í því skyni að þjóna almannahagsmunum, enda reki hann ekki starfsemi sem jafnað verður til starfsemi einkaaðila, svo sem á sviði viðskipta eða iðnaðar ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og fjárfestingarfyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Tillaga frá samráðshópi fjármálaráðuneytisins, Fjármálaeftirlitsins, Seðlabankans, Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka fjárfesta (2013)

Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira