Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samskipti við þriðju ríki
ENSKA
external relations with third States
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af gerð ráðsins frá 3. nóvember 1998 um reglur um samskipti Evrópulögreglunnar við þriðju ríki og aðila sem ekki tengjast ESB, einkum 2. gr. þeirrar gerðar,
með hliðsjón af gerð ráðsins frá 3. nóvember 1998 um reglur um viðtöku Evrópulögreglunnar á upplýsingum frá þriðju aðilum, einkum 2. gr. þeirrar gerðar, ...

[en] Having regard to the Council Act of 3 November 1998 laying down rules governing Europols external relations with third States and non-European Union related bodies (2), and in particular Article 2 of that Act,
Having regard to the Council Act of 3 November 1998 laying down rules concerning the receipt of information by Europol from third parties (3), and in particular Article 2 of that Act, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 26. febrúar 2009 um breytingu á ákvörðun frá 27. mars 2000 um að heimila forstjóra Evrópulögreglunnar að hefja samningaviðræður við þriðju ríki og aðila sem ekki tengjast ESB

[en] Council Decision of 26 February 2009 amending the Decision of 27 March 2000 authorising the Director of Europol to enter into negotiations on agreements with third States and non-EU-related bodies

Skjal nr.
32009D0167
Aðalorð
samskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira