Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kröfuhafi
ENSKA
claimant
DANSKA
den påtaleberettigede
FRANSKA
demandeur, partie demanderesse
ÞÝSKA
klagender Teil, Klagepartei
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í beiðni um evrópska greiðslufyrirskipun skal kröfuhafanum skylt að veita nægar upplýsingar til að hægt sé að auðkenna greinilega og styðja kröfuna í því skyni að setja varnaraðilann í aðstöðu til að taka upplýsta ákvörðun um að annaðhvort andmæla kröfunni eða láta hana standa óumdeilda.

[en] In the application for a European order for payment, the claimant should be obliged to provide information that is sufficient to clearly identify and support the claim in order to place the defendant in a position to make a well-informed choice either to oppose the claim or to leave it uncontested.

Skilgreining
eigandi kröfu. K. hefur lögvarða heimild til þess skv. kröfunni að krefjast þess af öðrum aðila (skuldaranum) að hann geri e-ð eða láti e-ð ógert
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1896/2006 frá 12. desember 2006 um málsmeðferðarreglur fyrir evrópska greiðslufyrirskipun

[en] Regulation (EC) No 1896/2006 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 creating a European order for payment procedure

Skjal nr.
32006R1896
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.