Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
misræmi í líftíma
ENSKA
maturity mismatch
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fara skal með aðrar skortstöður sem gnóttstöður þar sem tölugildi hverrar stöðu fær viðeigandi áhættuvog. Í tengslum við stöður með misræmi í líftíma er notuð sama aðferð og við áhættuskuldbindingar fyrirtækja, eins og sett er fram í 5. mgr. 162. gr.

[en] Other short positions are to be treated as if they are long positions with the relevant risk weight assigned to the absolute value of each position. In the context of maturity mismatched positions, the method is that for corporate exposures as set out in Article 162(5).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Sjá fleiri færslur með maturity. Fé er bundið á bankareikningi eða í verðbréfi í ákveðinn binditíma. Talað er um ,líftíma´ í tengslum við afleiður.

Aðalorð
misræmi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira