Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknileg ráðstöfun
ENSKA
technological measure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Litið er svo á að ekkert í þessari grein komi í veg fyrir að samningsaðili samþykki skilvirkar og nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að haghafi geti haft not af þeim takmörkunum og undanþágum sem kveðið er á um í landslögum þess samningsaðila, í samræmi við ákvæði 13. gr., ef tæknilegar ráðstafanir hafa verið gerðar vegna hljóð- og myndræns listflutnings og haghafi hefur lögmætan aðgang að þeim flutningi, t.d. við aðstæður þar sem rétthafar hafa ekki gert viðeigandi og skilvirkar ráðstafanir í tengslum við þann listflutning til þess að gera haghafa fært að hafa not af fyrrnefndum takmörkunum og undanþágum samkvæmt landslögum þess samningsaðila.


[en] It is understood that nothing in this Article prevents a Contracting Party from adopting effective and necessary measures to ensure that a beneficiary may enjoy limitations and exceptions provided in that Contracting Party''s national law, in accordance with Article 13, where technological measures have been applied to an audiovisual performance and the beneficiary has legal access to that performance, in circumstances such as where appropriate and effective measures have not been taken by rights holders in relation to that performance to enable the beneficiary to enjoy the limitations and exceptions under that Contracting Party''s national law.


Rit
[is] Beijing-samningur um hljóð- og myndrænan listflutning.
(sem ráðstefna stjórnarerindreka samþykkti um vernd hljóð- og myndræns listflutnings í Beijing 24. júní 2012)

[en] Beijing Treaty on Audiovisual Performances
(adopted by the Diplomatic Conference on the Protection of Audiovisual Performances in Beijing, on June 24, 2012)

Skjal nr.
UÞM2013080032

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira