Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþjöppunaráhætta
ENSKA
concentration risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Miðlægur mótaðili skal samþykkja auðseljanlegar tryggingar sem bera lágmarks útlána- og markaðsáhættu til að mæta upphaflegum og áframhaldandi áhættuskuldbindingum vegna stöðustofnunaraðila sinna. Að því er varðar ófjárhagslega mótaðila getur miðlægur mótaðili samþykkt bankaábyrgðir og tekið tillit til slíkra ábyrgða við útreikning á áhættuskuldbindingum sínum vegna banka sem er stöðustofnunaraðili. Hann skal beita fullnægjandi skerðingum við mat á virði eigna sem endurspegla möguleikann á því að virði þeirra lækki á tímabilinu frá síðasta endurmati fram til tímans sem eðlilegt er að telja að þær verði innleystar. Hann skal taka tillit til lausafjáráhættu í kjölfar vanskila markaðsaðila og samþjöppunaráhættu tiltekinna eigna sem gæti leitt til ákvörðunar um viðunandi tryggingu og viðeigandi skerðingar.


[en] A CCP shall accept highly liquid collateral with minimal credit and market risk to cover its initial and ongoing exposure to its clearing members. For non-financial counterparties, a CCP may accept bank guarantees, taking such guarantees into account when calculating its exposure to a bank that is a clearing member. It shall apply adequate haircuts to asset values that reflect the potential for their value to decline over the interval between their last revaluation and the time by which they can reasonably be assumed to be liquidated. It shall take into account the liquidity risk following the default of a market participant and the concentration risk on certain assets that may result in establishing the acceptable collateral and the relevant haircuts.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories

Skjal nr.
32012R0648
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
CON

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira