Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænar upplýsingar um réttindaumsýslu
ENSKA
electronic rights management information
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Samningsaðilar skulu sjá fyrir fullnægjandi og skilvirkum úrræðum gegn hverjum þeim sem fremur einhvern af eftirtöldum verknuðum vitandi vits, eða viðkomandi hefði átt að hafa vitneskju um að því er varðar úrræði einkamálaréttar, að slíkur verknaður myndi hvetja til, gera kleift, auðvelda eða leyna broti á hvers konar réttindum sem falla undir samning þennan:
...
að dreifa, flytja inn til dreifingar, útvarpa, miðla eða flytja opinberlega, án heimildar, eða gera aðgengilegan almenningi listflutning eða afrit af upptöku á listflutningi, sem er tekinn upp sem hljóð og mynd, vitandi vits að rafrænar upplýsingar um réttindaumsýslu hafi verið fjarlægðar eða að þeim hafi verið breytt í heimildarleysi.

[en] Contracting Parties shall provide adequate and effective legal remedies against any person knowingly performing any of the following acts knowing, or with respect to civil remedies having reasonable grounds to know, that it will induce, enable, facilitate, or conceal an infringement of any right covered by this Treaty:
...
to distribute, import for distribution, broadcast, communicate or make available to the public, without authority, performances or copies of performances fixed in audiovisual fixations knowing that electronic rights management information has been removed or altered without authority.

Rit
[is] Beijing-samningur um hljóð- og myndrænan listflutning.

[en] Beijing Treaty on Audiovisual Performances

Skjal nr.
UÞM2013080032
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira