Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stuðningslán
ENSKA
promotional loan
DANSKA
støttelån
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þrátt fyrir d-lið 2. mgr. 425. gr. mega stofnanir nota samhverft inn- og útstreymi ef þessi stuðningslán eru veitt í gegnum aðra stofnun í hlutverki milliliðar (gegnumstreymislán (e. pass through loans)). Skulu þessi stuðningslán einungis standa til boða aðilum sem eru ekki viðskiptavinir á fjármálamarkaði án tillits til samkeppnis- eða hagnaðarsjónarmiða til að styðja opinbera stefnu Sambandsins og/eða ríkisstjórn eða héraðsstjórn þess aðildarríkis.


[en] By way of derogation from point (g) of Article 425(2), where those promotional loans are extended via another institution as intermediary (pass through loans), a symmetric in and outflow may be applied by institutions. Those promotional loans shall be available only to persons who are not financial customers on a non-competitive, not for profit basis in order to promote public policy objectives of the Union and/or that Member State''s central or regional government.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira