Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almannaheillastaður
ENSKA
public interest site
DANSKA
sted af almen interesse
SÆNSKA
helikopterflygplats av särskilt samhällsintresse
ÞÝSKA
Örtlichkeit von öffentlichem Interesse
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... 1) þegar þeim er flogið til eða frá flugvöllum eða starfrækslusvæðum sem staðsett eru á ótryggu svæði í þéttbýli, nema þegar þeim er flogið til eða frá almannaheillastað í samræmi við CAT.POL.H.225, eða ...

[en] ... 1) when operated to/from aerodromes or operating sites located in a congested hostile environment, except when operated to/from a public interest site (PIS) in accordance with CAT.POL.H.225; or ...

Skilgreining
[is] almannaheillastaður er lendingarstaður á spítala í umferðarþungu og fjandsamlegu umhverfi
(http://www.easa.europa.eu/agency-measures/docs/opinions/2011/04/translations/EASA_2011_00060000_IS_TRA.pdf)

[en] a site used exclusively for operations in the public interest (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
PIS