Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækniferli
ENSKA
technological process
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fiskimjöl er skilgreint í 7. lið I. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 142/2011 sem unnið dýraprótín úr lagardýrum, öðrum en sjávarspendýrum. Skilgreiningu á fisklýsi, sem er afurð úr sama tækniferli og fiskimjöl, má finna í 9. lið í þeim viðauka.

[en] Fishmeal is defined in point 7 of Annex I to Regulation (EU) No 142/2011 as processed animal protein derived from aquatic animals, except sea mammals. The definition of fish oil, which is a product of the same technological process as fishmeal, is provided for in point 9 of that Annex.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/786 frá 8. maí 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar skilgreiningar á fiskimjöli og fisklýsi

[en] Commission Regulation (EU) 2017/786 of 8 May 2017 amending Regulation (EU) No 142/2011 as regards the definitions of fishmeal and fish oil

Skjal nr.
UÞM3013050111
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira