Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýsilfur
ENSKA
nickel-silver
DANSKA
nysølv
SÆNSKA
nysilver
ÞÝSKA
Neusilber, Nickelsilber
Samheiti
[en] German silver
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að hindra að hita leiði niður í botnplötuna er hitarinn tengdur við hana með málmi með lítilli varmaleiðni (nýsilfri (e. nickel-silver) eða krómnikkelstáli), t.d. pípu úr nýsilfri sem er tengd snúningsinntaki ef notaður er ofn með fleiri en einu opi.

[en] To prevent heat being dissipated to the base plate, the heater is attached to the base plate by a metal with low thermal conductivity (nickel-silver or chromium-nickel steel), e.g. a nickel-silver pipe attached to a rotary inlet if using a furnace with several openings.

Skilgreining
[is] málmblanda úr kopar, sinki og nikkel; líkist silfri

[en] nickel silver, Mailechort, German silver, Argentan, new silver, nickel brass, albata, alpacca, or electrum is a copper alloy with nickel and often zinc (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 440/2008 of 30 May 2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32008R0440
Athugasemd
[en] The usual formulation is 60% copper, 20% nickel and 20% zinc. Nickel silver is named for its silvery appearance, but it contains no elemental silver unless plated. The name "German silver" refers to its development by 19th-century German metalworkers in imitation of the Chinese alloy known as paktong (cupronickel) (Wikipedia)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
german silver
copper-nickel-zinc alloy

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira