Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagslegt fyrirtæki
ENSKA
social undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þar sem meginmarkmið félagslegra fyrirtækja er að hafa jákvæð félagsleg áhrif frekar en að hámarka hagnað skal þessi reglugerð aðeins styðja við fjárfestingarhæf fyrirtæki sem leggja áherslu á að hafa mælanleg og jákvæð félagsleg áhrif. Mælanleg og jákvæð félagsleg áhrif gætu m.a. verið veiting þjónustu til innflytjenda sem annars eru útilokaðir, eða enduraðlögun jaðarhópa að vinnumarkaðnum með því að veita atvinnu, þjálfun eða annan stuðning. Félagsleg fyrirtæki nota hagnað sinn til að ná fram helsta félagslega markmiði sínu og þeim er stjórnað með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

[en] As the principal objective of social undertakings is to have a positive social impact rather than to maximise profits this Regulation should only promote support for qualifying portfolio undertakings that have the achievement of a measurable and positive social impact as their focus. A measurable and positive social impact could include the provision of services to immigrants who are otherwise excluded, or the reintegration of marginalised groups into the labour market by providing employment, training or other support. Social undertakings use their profits to achieve their primary social objective and are managed in an accountable and transparent way.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 346/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska félagslega framtakssjóði

[en] Regulation (EU) No 346/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on European social entrepreneurship funds

Skjal nr.
32013R0346
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira