Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veigamikil orsök
ENSKA
substantial cause
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef lækkun eða afnám tolla samkvæmt samningi þessum leiðir til þess að vara, upprunninn hjá samningsaðila, er flutt inn á yfirráðasvæði annars samningsaðila í það auknum mæli, annaðhvort sem hrein aukning eða sem hlutfall af innlendri framleiðslu, og við þau skilyrði að teljast megi veigamikil orsök alvarlegs tjóns eða hættu á því á yfirráðasvæði innflutningssamningsaðilans fyrir innlenda framleiðslu sambærilegra vara eða vara í beinni samkeppni, er innflutningsaðilanum heimilt að grípa til tvíhliða verndarráðstafana í eins litlum mæli og nauðsynlegt er til þess að bæta tjónið eða fyrirbyggja það, með fyrirvara um ákvæði 2.-9. mgr.

[en] Where, as a result of the reduction or elimination of a customs duty under this Agreement, any product originating in a Party is being imported into the territory of another Party in such increased quantities, in absolute terms or relative to domestic production, and under such conditions as to constitute a substantial causefootnotereference of serious injury or threat thereof to the domestic industry of like or directly competitive products in the territory of the importing Party, the importing Party may take bilateral safeguard measures to the minimum extent necessary to remedy or prevent the injury, subject to the provisions of paragraphs 2 to 9.

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG MIÐ-AMERÍKURÍKJANNA

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND THE CENTRAL AMERICAN STATES

Skjal nr.
UÞM32013070002
Athugasemd
Sjá einnig eftirfarandi klausu í neðanmálsgrein í sama skjali: Veigamikil orsök merkir orsök sem skiptir miklu máli og er ekki minni en aðrar orsakir. (e. Substantial cause means a cause which is important and not less than any other cause. )

Aðalorð
orsök - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira