Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akstur án farms á bakaleið
ENSKA
empty return
DANSKA
tomkørsel
ÞÝSKA
Leer-Rückfahrt
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Greining á áhrifum sýnir að notkun vegatolla, sem reiknaðir eru út á grundvelli kostnaðar af mengun, og, að því er varðar teppta vegi, á grundvelli meiri breytileika vegatolla á álagstímum, getur haft jákvæð áhrif á flutningakerfið og orðið til eflingar áætlunar Sambandsins um loftslagsbreytingar. Notkun vegatolla getur dregið úr umferðarteppu og staðbundinni mengun með því að ýta undir notkun á vistvænni tækni fyrir ökutæki, hámarka vöruferlisstjórnun og draga úr akstri án farms. Þetta gæti óbeint átt mikilvægan þátt í því að draga úr eldsneytisnotkun og þannig orðið að liði í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.


[en] The impact analysis shows that applying tolls calculated on the basis of the cost of pollution, and, on congested roads, on the basis of the higher variation of toll rates during peak periods could have a positive effect on the transport system and contribute to the Union strategy on climate change. It could reduce congestion and local pollution by encouraging the use of cleaner vehicle technologies, optimising logistic behaviour and reducing empty returns. It could indirectly play an important role in reducing fuel consumption and contributing to combating climate change.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/76/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 1999/62/EB um álagningu gjalda á þungaflutningabifreiðar fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive 2011/76/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 1999/62/EC on the charging of heavy goods vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
32011L0076
Aðalorð
akstur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira