Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífþéttnistuðull
ENSKA
bioconcentration factor
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Prófinu er ætlað að leiða í ljós lífþéttnistuðla (BCF) miðað við stöðugt ástand, fasta fyrir upptökuhraða og hreinsunarhraða, reiknað fyrir hvert prófefnasamband um sig, svo og viðeigandi öryggismörk.

[en] The test should provide the steady-state bioconcentration factors, uptake rate constants and depuration rate constants, calculated for each test compound, as well as relevant confidence limits.

Skilgreining
[is] líffræðilegur mælikvarði sem segir til um eiginleika kemísks efnasambands til að safnast fyrir í fæðukeðjunni. Það sama og lífræðileg uppsöfnunargeta efnasambands (e. bioaccumulability potential). Ef BCF er 100 eða hærra er möguleiki á að efnasambandið safnist fyrir í fæðukeðjunni (UST - Svansmerking)

[en] can be expressed either as the ratio of the concentration of a substance in an organism to the concentration in water once a steady state has been achieved (static BCF), or, on a non-equilibrium basis, as the quotient of the uptake and depuration rate constants (dynamic BCF). Static and dynamic BCFs can be equally used for regulatory purposes. The parameter gives an indication of the accumulation potential of a substance (IATE)


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/12/EB frá 8. mars 1996 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 96/12/EC of 8 March 1996 amending Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31996L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
BCF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira