Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafagerningur
ENSKA
bearer instrument
DANSKA
ihændehaverpapir, ihændehaverinstrument
FRANSKA
instrument au porteur
ÞÝSKA
Inhaberinstrument
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skuldabréf (Debt securities) þ.e. verðbréf önnur en hlutabréf að undanskildum fjármálaafleiðum, samanstanda af öllum fjáreignum sem eru handhafagerningar, eru yfirleitt framseljanleg og verslað með á eftirmörkuðum og veita eigandanum ekki nein eignarréttindi gagnvart hageiningunni sem gefur þau út. Þessi flokkur nær yfir fjáreignir sem skjöl, sem eru ætluð til dreifingar og hvers nafnverð er ákvarðað við útgáfu, standa venjulega fyrir. Hann nær yfir útgáfu víxla, skuldabréfa, seðla, óverðtryggðra skuldabréfa og svipaðra gerninga sem er yfirleitt verslað með á fjármálamörkuðum.

[en] Debt securities: i.e. securities other than shares excluding financial derivatives, consist of all financial assets which are bearer instruments, are usually negotiable and traded on secondary markets and do not grant the holder any ownership rights to the institutional unit issuing them. This category covers financial assets which are typically represented by documents intended for circulation and whose nominal value is determined on issue. It includes issues of bills, bonds, notes, debentures and similar instruments normally traded in the financial markets.

Rit
[is] Leiðbeiningar Seðlabanka Evrópu frá 1. ágúst 2007 um hagstærðir, hagtölur um peningastofnanir og hagtölur um markaði (endurútgefnar)

[en] Guideline of the European Central Bank of 1 August 2007 on monetary, financial institutions and markets statistics (recast)

Skjal nr.
32007O0009
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira