Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjafarfyrirmæli
ENSKA
reporting instructions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gögnin sem á að senda ætti að taka saman á stöðluðu formi til að gera Evrópsku eftirlitsstofnuninni á verðbréfamarkaði kleift að taka við og vinna skrárnar sjálfvirkt í innri kerfum sínum. Vegna tækniframfara í tímans rás gæti Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði þurft að uppfæra og upplýsa, með sérstökum tilmælum eða viðmiðunarreglum, um ýmis tæknileg skýrslugjafarfyrirmæli um sendingu eða form skránna sem lánshæfismatsfyrirtækjum ber að senda.

[en] The data to be reported should be compiled in a standard format to allow ESMA to receive and process the records automatically in its internal systems. Due to technical progress over time, a number of technical reporting instructions concerning the transmission or the format of the files to be submitted by credit rating agencies may have to be updated and communicated by ESMA through specific communications or guidelines.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 30.5.2012, 2
Skjal nr.
32012R0446
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð