Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjafarfyrirmæli
ENSKA
reporting instructions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gögnin sem á að senda ætti að taka saman á stöðluðu formi til að gera Evrópsku eftirlitsstofnuninni á verðbréfamarkaði kleift að taka við og vinna skrárnar sjálfvirkt í innri kerfum sínum. Vegna tækniframfara í tímans rás gæti Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði þurft að uppfæra og upplýsa, með sérstökum tilmælum eða viðmiðunarreglum, um ýmis tæknileg skýrslugjafarfyrirmæli um sendingu eða form skránna sem lánshæfismatsfyrirtækjum ber að senda.

[en] The data to be reported should be compiled in a standard format to allow ESMA to receive and process the records automatically in its internal systems. Due to technical progress over time, a number of technical reporting instructions concerning the transmission or the format of the files to be submitted by credit rating agencies may have to be updated and communicated by ESMA through specific communications or guidelines.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 446/2012 frá 21. mars 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 um tæknilega eftirlitsstaðla um inntak og form reglubundinna skýrslna með matsgögnum sem lánshæfismatsfyrirtækjum ber að leggja fram til Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 446/2012 of 21 March 2012 supplementing Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on the content and format of ratings data periodic reporting to be submitted to the European Securities and Markets Authority by credit rating agencies

Skjal nr.
32012R0446
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira