Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármögnunarleiga
ENSKA
financial lease
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjármögnunarleigur eru samningar þar sem löglegur eigandi varanlegrar neysluvöru (leigusali) lánar þessar eignir til þriðja aðila (leigutaka), mestallan ef ekki allan líftíma eignarinnar, í skiptum fyrir afborganir sem standa straum af kostnaði við vöruna að viðbættum vaxtagreiðslum. Reiknað er með að leigutaki fái í raun allan ávinninginn af notkun vörunnar og taki á sig kostnað og áhættu sem tengist eignarhaldinu. Vegna hagskýrslugerðar er farið með fjármögnunarleigu sem lán frá lánveitanda til lántaka (sem gerir lántaka kleift að kaupa hinar varanlegu neysluvörur).


[en] Financial leases are contracts whereby the legal owner of a durable good (lessor) lends these assets to a third party (lessee) for most if not all of the economic lifetime of the assets, in exchange for instalments covering the cost of the good plus an imputed interest charge. The lessee is in fact assumed to receive all of the benefits to be derived from the use of the good and to incur the costs and risks associated with ownership. For statistical purposes, financial leases are treated as loans from the lessor to the lessee (enabling the lessee to purchase the durable good).


Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira