Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðlagningarlíkan fyrir valrétt
ENSKA
option pricing model
DANSKA
optionsprisfastsættelsesmodel
ÞÝSKA
Optionspreismodell, Optionsbewertungsmodell
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Virðismatsaðferð felst í því að nota nýleg viðskipti ótengdra aðila sem eru upplýstir og fúsir til viðskiptanna, ef þau eru fyrir hendi, og vísun til gildandi gangvirðis annars gernings, sem er að verulegu leyti eins, greiningu á afvöxtuðu sjóðstreymi og verðlagningarlíkön fyrir valrétt.væntanlegt

[en] Valuation techniques include using recent arm''s length market transactions between knowledgeable, willing parties, if available, reference to the current fair value of another instrument that is substantially the same, discounted cash flow analysis and option pricing models.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1166/2008 frá 19. nóvember 2008 um kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum og könnun á framleiðsluaðferðum í landbúnaði og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 571/88

[en] Regulation (EC) No 1166/2008 of the European Parliament and of the Council of 19 November 2008 on farm structure surveys and the survey on agricultural production methods and repealing Council Regulation (EEC) No 571/88

Skjal nr.
32008R1126
Aðalorð
verðlagningarlíkan - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira