Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andhnatfelliefni
ENSKA
deflocculant
DANSKA
dispergeringsmiddel, deflokkurleringsmiddel
SÆNSKA
deflockuleringsmedel
ÞÝSKA
Verfluessigungsmittel
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Naflaendarnir eru jafnblandaðir þar til algerri bleytingu er náð, við hitastig sem er undir 30 °C, með þynningarefni sem vitað er að kallar ekki fram eituráhrif á Corynebacterium sepedonicum (t.d. 0,05 M fosfatstilltri saltlausn (PBS-lausn) með pH-gildið 7,0); ráðlegt er að bæta við eiturefnalausu andhnatfelliefni (e. deflocculant) og þörf getur verið á að nota eiturefnalausan froðueyði (1. og 2. viðbætir).

[en] Homogenize the heel ends until complete maceration has just been achieved in a diluent known to be non-toxic to Corynebacterium sepedonicum (for example, 0,05 M phosphate buffered saline (PBS) pH 7,0) at a temperature of less than 30°C; the addition of a non-toxic deflocculant is advisable and non-toxic antifoam agent may be needed (Appendices 1 and 2).

Skilgreining
[en] an agent that prevents fine soil particles in suspension from coalescing to form flocs (IATE; chemical compound, 2019)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/85/EBE frá 4. október 1993 um varnir gegn hringroti í kartöflum

[en] Council Directive 93/85/EEC of 4 October 1993 on the control of potato ring rot

Skjal nr.
31993L0085
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira