Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnumarkandi hávaðakort
ENSKA
strategic noise map
DANSKA
strategisk støjkort
SÆNSKA
strategisk bullerkarta
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/49/EB frá 25. júní 2002 um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu (5) hefur nú þegar verið lagður fram grunnur til að þróa og fullgera ráðstafanir Sambandsins varðandi hávaða frá ökutækjum og vegagrunnvirkjum, með því að þar er gerð krafa um að lögbær yfirvöld geri stefnumarkandi hávaðakort fyrir aðalvegi, sem og aðgerðaáætlanir til að draga úr hávaða þar sem hljóðstyrkur getur haft skaðleg áhrif á heilsu manna.


[en] Directive 2002/49/EC of the European Parliament and of the Council of 25 June 2002 relating to the assessment and management of environmental noise (5) already provides a basis for developing and completing the set of Union measures concerning noise emitted by road vehicles and infrastructure by requiring competent authorities to draw up strategic noise maps for major roads and to draw up action plans to reduce noise where exposure levels can induce harmful effects on human health.


Skilgreining
[is] kort sem er ætlað til að meta í heild áhrif hávaða á tilteknu svæði frá mismunandi hávaðavöldum eða til að gera heildarspá um slíkt svæði

[en] a map designed for the global assessment of noise exposure in a given area due to different noise sources or for overall predictions for such an area

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/76/ESB frá 27. september 2011 um breytingu á tilskipun 1999/62/EB um álagningu gjalda á þungaflutningabifreiðar fyrir notkun á tilteknum grunnvirkjum

[en] Directive 2011/76/EU of the European Parliament and of the Council of 27 September 2011 amending Directive 1999/62/EC on the charging of heavy goods vehicles for the use of certain infrastructures

Skjal nr.
32011L0076
Aðalorð
hávaðakort - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira