Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópunet um jafnrétti kynjanna
ENSKA
European Network on Gender Equality
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Stofnunin skal þróa samvinnu og skoðanaskipti við frjáls félagasamtök og samtök um jöfn tækifæri, rannsóknarmiðstöðvar, aðila vinnumarkaðarins og aðrar tengdar stofnanir sem vinna með virkum hætti að jafnrétti á landsvísu, á evrópskum vettvangi og í þriðju löndum. Fyrir skilvirkni sakir er rétt að stofnunin setji upp og samræmi rafrænt Evrópunet um jafnrétti kynjanna með slíkum aðilum og sérfræðingum í aðildarríkjunum.

[en] The Institute should develop cooperation and dialogue with non-governmental and equal opportunities organisations, research centres, social partners, and other related bodies actively seeking to achieve equality at national and European level and in third countries. In the interest of efficiency, it is appropriate for the Institute to set up and coordinate an electronic European Network on Gender Equality with such entities and experts in the Member States.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1922/2006 frá 20. desember 2006 um stofnun Evrópustofnunar um jafnrétti kynjanna

[en] Regulation (EC) No 1922/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on establishing a European Institute for Gender Equality

Skjal nr.
32006R1922
Aðalorð
Evrópunet - orðflokkur no. kyn hk.